Fréttabréf SFF: Leiðir til að lækka vexti, 100 milljarðar til hins opinbera og Íslandsálagið
Í fréttabréfi SFF er meðal annars farið yfir nýafstaðna ráðstefnu SFF um Leiðir til að lækka vexti, skýrslu Intellecon um skattspor greinarinnar og þjóðhagsleg áhrif og ýmislegt fleira er tengist fjármálaþjónustu hér á landi.