SFF dagurinn 2025: Breyttur heimur - upptaka og umfjöllun
%20(3).png)
SFF dagurinn árið 2025 fór fram miðvikudaginn 9. apríl frá 14:00-16:00 á Grand Hótel Reykjavík í salnum Háteig undir yfirskriftinni Breyttur heimur.
Hvert er hlutverk fjármálageirans á tímum vaxandi óróleika í alþjóðamálum? Hvaða afleiðingar mun þessi óróleiki hafa á fjármálastarfsemi sem er á sama tíma að ganga í gegnum fjártæknibyltingu? Hvert stefnir Evrópa í þessum efnum og hvaða þýðingu hefur það fyrir Ísland?
Upptöku af SFF deginum má nálgast hér:
Dagskrá SFF dagsins 2025
Opnunarerindi
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka og formaður SFF.
Þróun samkeppnisstefnu innan Evrópu í kjölfar Draghi-skýrslunnar og áhrif þess á evrópskan bankamarkað
Dr. Gerdis Marquardt, hagfræðingur hjá Copenhagen Economics.
Evrópa á eigin fótum
Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka.
Varúðarsjónarmið í breyttum heimi
Gísli Óttarsson, framkvæmdastjóri varúðareftirlits Seðlabanka Íslands.
Þróun netsvika: Gervigreind og sjálfvirknivæðing í nútíma netsvikum
Magni R. Sigurðsson, fagstjóri hjá CERT-IS.
Pallborðsumræður:
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og formaður stjórnar Kviku banka.
Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital.
Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, stýrir umræðum.
Fundarstjóri: Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF.
Glærur fyrirlesara á SFF deginum 2025
Veglegt sérblað um SFF daginn fylgdi Viðskiptablaðinu
Þá kom út veglegt sérblað með Viðskiptablaði vikunnar í tilefni SFF dagsins en nálgast má sérblaðið hér.
Umfjöllun um SFF daginn í fjölmiðlum:
Viðskiptablaðið - Heiðrún: Tímabært að endurhugsa skattaumgjörðina
Viðskiptablaðið - Benedikt: Landfræðileg lega Íslands veitir forskot
Viðskiptablaðið - Ekkert lát á netsvikum
Stöð 2: Tollastríðið þegar eyðilagt mikil verðmæti
Stöð 2: Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi
RÚV: Viðbrögð við tollahækkunum Trump
MBL: Ísland þarf að nýta forskot sitt í breyttum heimi
MBL: Dagmál - Heiðrún: Evrópa regluvætt sig frá samkeppni